Eyrartröð 3, 220 Hafnarfjörður

01

Alþrif

Leggjum metnað í vönduð vinnubrögð.  Tökum bílinn í gegn með hágæða hreinsivörum sem vernda lakk bílsins og auka endingu hans.  Sérblandað bón sem gefur hámarksgljáa.  Alþrif eru tjöruhreinsun,  ryksugun, mottur, felgur, gúmmí og plast og hágæða bón.

02

Rúðuþrif

Við notum Rain-X vökva til að hreinsa rúðurnar að utan.  Rain-X hrindir frá óhreinindum og rúðan helst lengur hrein og tær.

03

Sérblandað bón

Bjóðum upp á sérblandað bón sem hefur verið þróað sérstaklega til að endast í íslenskri veðráttu.  Bónið er blanda af efnum sem vernda lakkið og gefur hámarksgljáa.  Það kámast ekki út á plast  og gúmmí og skilur ekki eftir sig hvíta fláka á slíkum flötum.